LÆF er útsendingarþjónusta fyrir viðburði í beinni útsendingu á netinu.
Við bjóðum lausnir fyrir opið streymi á samfélagsmiðlum með virkri þátttöku áhorfenda.
Við bjóðum einnig að senda streymið út á lokuðum rásum, aðgengilegum með lykilorði eða með greiðslugátt (e. Pay-per-view)
Að baki LÆF er þrautþjálfað teymi fagfólks sem tryggir að útsendingar séu aðgengilegar, eftirminnilegar og ávallt LIVE í rauntíma á netinu.
2 klst. streymi
2 – 4 hljóðnemar fyrir speakera
spurningar í beinni frá áhorfendum
Streymt á samfélagsmiðla
Möguleiki á læstu Pay-Per-View og / eða eigin miðasölugátt
90 mínútna tónleikar
fullkomin hljóðblöndun á allt að 10 rásum.
óskalög í beinni frá áhorfendum
LÆF er undirfyrirtækiFugls á hugarflugi.slf